Skilmálar

Nafn: Bar Smíðar ehf 

Kennitala: 6202180730

VSK: 130788

Sími: 4706070

Netfang: askur@askurtaproom.com

Heimilisfang:  Fagradalsbraut 25, 700, Egilsstaðir

Almennt: 

Bar Smíðar ehf áskilur sér rétt til þess að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða vegna þess að varan er ekki til. Kúnni mun fá tilkynningu um slíkt símleiðis og tækifæri til að breyta pöntun. 

Vinsamlegast lestu skilmálana vandlega áður en þú pantar á vefnum þar sem upplýsingarnar hér eru mikilvægar. Með því að versla á vefnum samþykkir þú skilmála þessa. Ef spurningar vakna verða þetta biðjum við þig um að senda fyrirspurn á netfangið askur@askurtaproom.com.

Afhending: 

Bar Smíðar ehf býður upp á heimsendingu á Egilsstöðum og í Fellabæ gegn gjaldi. Viðskiptavinir geta einnig komið og sótt pöntun á veitingastað okkar á Egilsstöðum. 

Endurgreiðslustefna: 

Komi upp galli, gæði vöru séu ekki ásættanleg eða sé okkur ekki unnt að afhenda vöru t.d. vegna þess að vara er uppseld, endurgreiðum við pöntun að hluta eða heild eftir því sem við á hverju sinni.

Verð: 

Öll verð í vefverslun eru reiknuð með virðisaukaskatti inniföldum. 

Öryggisskilmálar og vernd persónupplýsingar: 

Bar smíðar ehf heitir fullum trúnaði er varðar upplýsingar sem gefið er upp við viðskipti. Þær upplýsingar eru einungis notaðar til þess að klára pöntun viðkomandi aðila. Við notum vafrakökur til þess að bæta notendaupplifun vefsins. Upplýsingar eru ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila

Lög og vernd:

Ef ágreiningur rís vegna þessa skilmála skal málið vera tekið upp í Héraðsdómi Austurlands. 

X